Ofnbökuð sætkartöflumús

Sætkartöflumús með kornflexi og heslihnetum.

Leiðbeiningar
1
Kartöflurnar eru bakaðar í ofni við 180c í 50 mín eða þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar í gegn.
2
Kartöflurar eru skornar í tvennt og hreinsað innan úr þeim með skeið.
3
Öllu blandað saman og sett í smurt eldfast mót. Gæta þarf þess að mótið sem notar er sé ekki of lítið því músin lyfitr sér.
4
Músin er bökuð í ofni við 170C í 20 mín. Eftir 20 min er hitinn hækkaður í 200c og því næst er bráðin útbúin.
5
Bráðin er útbúin, smjörið er brætt og því blandað saman við kornflakes, heslihneturnar og púðursykurinn.
6
Bráðinni er dreift yfir sætkartöflumúsina og látið bakast áfram við 200c í 10 mínútur.

Innihald

500 g SÆTAR KARTÖFLUR (3-4 sætar kartöflur (3 bollar af maukuðum kartöflum))
0.5 Bolli SYKUR
0.5 Matskeið SALT, borðsalt
1 Teskeið LYFTIDUFT
0.5 Bolli SMJÖR
10 g VANILLUDROPAR (2 tappar vanilludropar)
1 stk EGG, hænuegg, hrá
3 Teskeið SMJÖR (Notað í bráðina)
0.25 Bolli PÚÐURSYKUR (Notað í bráðina)
1.25 Bolli MORGUNKORN, kornflögur (Notað í bráðina)
0.5 Bolli HNETUR, furuhnetur (Heslihnetur, notað í bráðina)


Næringainnihald
100 g portion
Fat 16.5 g 159.2
- saturated 6.7 g 64.7
- omega-3 0 g 0.0
Carbohydrate 27.4 g 264.4
Dietary fiber 1.8 g 17.4
Protein 2.7 g 26.1
Salt 0.5 g 4.8
Sugars 0 g 0.0
Calories 274 kcal 2652 kcal
Weight 100 g 965 g

Nánari upplýsingar
Fjöldi skammta
1
Heildartími (mínútur)
10
Eigandi
Gestsson
Uppruni
Eigin uppskrift
Upprunavísir
Umsagnir
Deila uppskrift
Til baka