Ofnbökuð sætkartöflumús

Sætkartöflumús með kornflexi og heslihnetum.

Leiðbeiningar
1
Kartöflurnar eru bakaðar í ofni við 180c í 50 mín eða þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar í gegn.
2
Kartöflurar eru skornar í tvennt og hreinsað innan úr þeim með skeið.
3
Öllu blandað saman og sett í smurt eldfast mót. Gæta þarf þess að mótið sem notar er sé ekki of lítið því músin lyfitr sér.
4
Músin er bökuð í ofni við 170C í 20 mín. Eftir 20 min er hitinn hækkaður í 200c og því næst er bráðin útbúin.
5
Bráðin er útbúin, smjörið er brætt og því blandað saman við kornflakes, heslihneturnar og púðursykurinn.
6
Bráðinni er dreift yfir sætkartöflumúsina og látið bakast áfram við 200c í 10 mínútur.

Innihald

500g
sætar kartöflur

0.5bolli
sykur

0.5matskeið
salt, borðsalt

1teskeið
lyftiduft

0.5bolli
smjör

10g
vanilludropar

1stk
egg, hænuegg, hrá

3teskeið
smjör

0.25bolli
púðursykur

1.25bolli
morgunkorn, kornflögur

0.5bolli
hnetur, furuhnetur


Næringainnihald
100 g skammtur
Kaloríur 274 kcal / 1146 kJ 2652 kcal / 11101 kJ
Fita 16.5 g 159.2 g
- þar af mettaðar fitusýrur 6.7 g 64.7 g
Kolvetni 27.4 g 264.4 g
- þar af sykur 0 g 0.0 g
Trefjaefni 1.8 g 17.4 g
Prótein 2.7 g 26.1 g
Salt 0.5 g 4.8 g
Þyngd 100 g 965 g

Nánari upplýsingar
Fjöldi skammta
1
Heildartími (mínútur)
10
Eigandi
Gestsson
Uppruni
Eigin uppskrift
Upprunavísir
Umsagnir
Deila uppskrift
Til baka